LED Kastari (Lita RGB)

LED kastari RGB

Nýtt

Öflugur LED kastari sem getur breytt um liti. Lítill og nettur.

Fleiri atriði

1 Hlutur

ISK6.423

ISK6.423 á 1

Meiri upplýsingar

Þessi kastari getur skipt sér í alla liti, gefur þokkalega birtu og hentar vel í útilýsingu t.d. skyggni (hann er alfarið vatns og veðurheldur einnig), hann er með innbyggðan spennugjafa og fjarstýringu til að stýra, það er hægt að tengja hann á photo-sellu (dagsljósastýringu) og/eða rofa eins og hefðbundin ljós. Svo getur þú valið um þann lit sem þú villt hafa hverju sinni.

Umsagnir

Engar umsagnir að svo stöddu

Skrifa umsögn

LED Kastari (Lita RGB)

LED Kastari (Lita RGB)

Öflugur LED kastari sem getur breytt um liti. Lítill og nettur.

Skrifa umsögn